• 00:01:26Varnir og vinir í breyttum heimi
  • 00:21:47Hættur vegna farsímanotkunar undir stýri

Kveikur

Varnir og vinir í breyttum heimi og hættur vegna farsímanotkunar undir stýri

Varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna er meginstoð varna Íslands. En samningurinn er um margt óljós og forgangsröðunin í Washington hefur breyst. Hver er staða varna og varnarsamnings?

Talið er farsímanotkun bílstjóra einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum. Banaslys hafa orðið hér á landi sem rekja til þessa. Samt notum við símann undir stýri sem aldrei fyrr, enda eigum við mörg hver orðið erfitt með leggja símann frá okkur. Þegar fylgst er grannt með umferðinni er óhætt segja farsímanotkun undir stýri virðist nánast orðin reglan, frekar en undantekningin.

Frumsýnt

1. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur með fjölbreyttar áherslur. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir, og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,