Örlagaríkt ár í lífi fjölskyldu frá Grindavík
Í þessum sérstaka aukaþætti Kveiks er stórfjölskyldu frá Grindavík fylgt eftir í rúmt ár, allt frá rýmingu bæjarins í nóvember 2023 til dagsins í dag. Óhætt er að segja að árið hafi…
Kveikur er fréttaskýringaþáttur með fjölbreyttar áherslur. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir, og Tryggvi Aðalbjörnsson.