Þolendurnir hættu en gerandinn hélt áfram
Þrjár ungar starfskonur í grunnskóla borgarinnar urðu fyrir ýmist áreitni og kynferðislegri áreitni af hálfu aðstoðarskólastjóra skólans á starfsmannaskemmtunum. Konurnar hrökkluðust…
Kveikur er fréttaskýringaþáttur með fjölbreyttar áherslur. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir, og Tryggvi Aðalbjörnsson.