Kveikur

Óreiða, útvistun og milljónir sem vantar hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga

Stjórnendur sömdu við sjálfa sig um útvistun lögbundinna verkefna. Stjórnin sagði af sér þegar hún komst málinu. Tugir milljóna finnast ekki. Héraðssaksóknari rannsakar málið. Hvað gekk á hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga?

Frumsýnt

4. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur með fjölbreyttar áherslur. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir, og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,