Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Heiða Rún Sigurðardóttir

Sjö milljónir sjónvarpsáhorfenda í Bretlandi fylgjast jafnaði með þáttunum Poldark á BBC. Íslenska leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir fer með eitt af aðalhlutverkum þáttanna og hefur vakið talsverða athygli fyrir frammistöðu sína. Í þessum lokaþætti Ísþjóðarinnar, er skyggnst inn í líf Heiðu og leikkonan heimsótt í upptökuver Poldark. Dagskrárgerð: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Myndvinnsla: Eiríkur Ingi Böðvarsson.

Frumsýnt

13. des. 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í daglegu lífi sínu. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar.

Þættir

,