Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Daníel Auðunsson

Hinn 26 ára gamli Daníel Auðunsson rekur markaðsnetfyrirtæki og selur vörur í gegnum Amazon. Daníel segir fyrirtækið hafi á síðasta ári skilað gríðarlegum hagnaði. Í þættinum kynnumst við þessum unga farsæla athafnamanni. Dagskrárgerð: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Myndvinnsla: Eiríkur I. Böðvarsson.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

6. des. 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í daglegu lífi sínu. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar.

Þættir

,