Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Fanney Hauksdóttir

Fanney Hauksdóttir er tvöfaldur heimsmeistari og heimsmethafi unglinga í bekkpressu. Í sumar bætti hún við sig Evrópumeti í flokki fullorðinna þegar hún lyfti hundrað fjörutíu og sjö og hálfu kílói. Í þættinum kynnumst við konunni á bakvið kraftana. Dagskrárgerð: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Myndvinnsla: Eiríkur I. Böðvarsson.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

29. nóv. 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í daglegu lífi sínu. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar.

Þættir

,