Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Baldvin Z.

Leikstjórinn og handritshöfundurinn Baldvin Z. sló í gegn í fyrra með kvikmynd sinni Vonarstræti. Hann hefur haft í nógu snúast þetta árið, leikstýrir sakamálaþáttunum Réttur III ásamt því vera einn af leikstjórum sjónvarpsþáttanna Ófærð í framleiðslu Baltasars Kormáks. Ísþjóðin skyggnist inn í líf leikstjórans.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

8. nóv. 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í daglegu lífi sínu. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar.

Þættir

,