Hljómskálinn

Hættuleg tónlist

Tónlist er stórhættuleg. Svo hættuleg hún hefur verið brennd á báli, og líka brennd á geisladiska. Lagatextar hafa verið bannaðir, trúbadorar flæmdir í útlegð og æsku allra kynslóða hefur verið spillt með þessum dillandi djöfulgangi. Hér ræðum við um hættulega tónlist við hættulegt tónlistarfólk. Hljómsveitin HAM og Emilíana Torrini vinna saman á hættulegum slóðum.

Frumsýnt

23. feb. 2020

Aðgengilegt til

1. júní 2025
Hljómskálinn

Hljómskálinn

Hljómskálinn snýr aftur, stappfullur af íslenskri tónlist. Í Hljómskálanum er farið vítt og breitt yfir sviðið í tali og tónum auk þess sem tónlistarfólk úr ólíkum áttum vinnur lög sérstaklega fyrir þættina. Unnið er með ólík þemu í hverjum þætti, á borð við mat, hættulega tónlist, ímynd og peninga. Hljómskálinn er í umsjón Sigtryggs Baldurssonar. Honum til halds og trausts er sérstök greiningardeild þeirra Braga Valdimars Skúlasonar og Guðmundar Kristins Jónssonar. Framleiðsla: Stjörnusambandsstöðin.

Þættir

,