Fyrir alla muni IV

Ferðaklósettið - Bítlaklósettið?

Í Skógræktarstöðinni á Hallormsstað er ferðaklósett sem talið er tengjast Bítlinum Ringo Starr og hefur það verið geymt á staðnum í fjóra áratugi. Við reynum komast sannleikanum um klósettið en fræðumst í leiðinni um útihátíðina sem Stuðmenn héldu í Atlavík 1984.

Frumsýnt

6. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fyrir alla muni IV

Fyrir alla muni IV

Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.

,