Frímó

Fílabraut og skóahögg

Liðin Súkkulaðikleinurnar og Bananarnir í þessum seinasta Frímó þætti Stundarinnar okkar. Liðin mætast í æsispennandi svikamyllu, keppa í þrautunum Fílabraut og Skóahögg ásamt því berjast um stigin í bland í poka en það ekki vera með nammi á skólalóðinni.

Svona eru þrautirnar:

Fílabraut: Annar keppandinn raðar 8 plastflöskum í tvær raðir. Hinn keppandinn er með sokkabuxur á hausnum með appelsínur í botninum og labbar á milli flaska og reynir fella þær með sokkabuxnarananum. Liðið sem er á undan fella allar flöskurnar sínar vinnur.

Skóahögg: Leikmenn velja sér skó til nota sem borðtenisspaða og slá kúlur í ruslatunni. Liðin keppast um sem flestum kúlum ofan í ruslatunnuna áður en tíminn rennur út.

Keppendur eru:

Súkkulaðikleinurnar: Emma Ósk Æaufeyjardóttir og Hildur María Sigurðardóttir

Bananananarnir: Díana Bragadóttir og Inga Guðný Guðmundsdóttir

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

19. des. 2021

Aðgengilegt til

18. okt. 2026
Frímó

Frímó

Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru Alex Eli Schweitz Jakobsson og Rebakka Rán Guðnadóttir

Þættir

,