Frímó

Kexkökukúnst og Vanda mál

Í þessum þætti af Frímó mætast liðin Bleiku pardusarnir og Stormarnir í æsispennandi keppni. Liðin keppa í þrautunum Kexkökukúnst og Vanda mál og svikamyllan og bland í poka verða sjálfsögðu á sínum stað.

Kexkökukúnst: Keppendur snúa tveim kexkökum á tennisspaða. Liðið sem er fyrr til snúa báðum kexkökum vinnur.

Vanda mál: Keppendur standa uppi á koll og láta plastglas detta niður á annað glas á gólfinu, þannig þau staflist saman. Liðið sem staflar fleiri glösum vinnur.

Keppendur:

Bleiku pardusarnir: Majd David Mouadad Hatoum og Emilíana Ísis Káradóttir

Stormarnir: Hjörtur Martin og Ari Vilberg Jónasson

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

8. nóv. 2021

Aðgengilegt til

13. sept. 2026
Frímó

Frímó

Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru Alex Eli Schweitz Jakobsson og Rebakka Rán Guðnadóttir

Þættir

,