ok

Erlen og Lúkas

Búum til tónlist

Erlen og Lúkas eru á leiðinni út í búð en á leiðinni heyra þau fallega tónlist óma og ákveða að kanna hver er að spila. Þau hitta tónlistarmanninn Snorra Helgason sem er að spila á gítar í stúdíóinu sínu og þar læra þau sitthvað um það sem þarf til að búa til lag.

Frumsýnt

9. feb. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Erlen og LúkasErlen og Lúkas

Erlen og Lúkas

Erlen Ísabella Einarsdóttir og Lúkas Emil Johansen stýra Stundinni okkar og prófa allt sem þeim dettur í hug.

Þættir

,