Alheimurinn

Universe

Fyrir Miklahvell - Fyrir dögun

Brian Cox spyr stærstu spurningarinnar: Hvernig byrjaði þetta allt saman? Nýjasta hátækni flytur okkur 13,8 milljarða ára aftur í tímann, til upphafs alheimsins. Hér er sköpunarsagan sögð frá sjónarhóli vísindanna.

Frumsýnt

9. feb. 2023

Aðgengilegt til

20. apríl 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Alheimurinn

Alheimurinn

Universe

Heimildarþáttaröð í fimm hlutum frá BBC. Sjónvarps- og vísindamaðurinn góðkunni, Brian Cox, skoðar alheiminn og fjarlægar óravíddir hans allt frá dauðadjúpi svarthola til fjarlægra heima sem gætu hýst líf.

Þættir

,