Alheimurinn

Universe

Vetrarbrautin - Eyja ljóss

Ótrúleg ferð út í geiminn sýnir stórbrotna sögu Vetrarbrautarinnar sem hefur marga hildi háð við nærliggjandi stjörnuþokur. Ein af afleiðingum slíkra árekstra var tilurð Sólar sem er forsenda lífs á Jörðinni.

Frumsýnt

9. feb. 2023

Aðgengilegt til

20. apríl 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Alheimurinn

Alheimurinn

Universe

Heimildarþáttaröð í fimm hlutum frá BBC. Sjónvarps- og vísindamaðurinn góðkunni, Brian Cox, skoðar alheiminn og fjarlægar óravíddir hans allt frá dauðadjúpi svarthola til fjarlægra heima sem gætu hýst líf.

Þættir

,