
Alheimurinn
Universe
Heimildarþáttaröð í fimm hlutum frá BBC. Sjónvarps- og vísindamaðurinn góðkunni, Brian Cox, skoðar alheiminn og fjarlægar óravíddir hans allt frá dauðadjúpi svarthola til fjarlægra heima sem gætu hýst líf.
Heimildarþáttaröð í fimm hlutum frá BBC. Sjónvarps- og vísindamaðurinn góðkunni, Brian Cox, skoðar alheiminn og fjarlægar óravíddir hans allt frá dauðadjúpi svarthola til fjarlægra heima sem gætu hýst líf.