Alheimurinn

Universe

Framandi heimar - Leitin að annarri jörð

Fyrir þrjátíu árum þekktum við aðeins pláneturnar í sólkerfi okkar. Þúsundir í viðbót hafa verið uppgötvaðar í Vetrarbrautinni og líkindum bíða milljarðar þess finnast. Er önnur Jörð á meðal þeirra?

Frumsýnt

9. feb. 2023

Aðgengilegt til

13. apríl 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Alheimurinn

Alheimurinn

Universe

Heimildarþáttaröð í fimm hlutum frá BBC. Sjónvarps- og vísindamaðurinn góðkunni, Brian Cox, skoðar alheiminn og fjarlægar óravíddir hans allt frá dauðadjúpi svarthola til fjarlægra heima sem gætu hýst líf.

Þættir

,