Ævintýri Tulipop

Týnda skikkjan

Þegar Freddi mætir grútskítugur í lautarferð vinanna í Leyniskóginum ákveður Gló baða hann í laug skammt frá. En á meðan Gló skrúbbar Fredda hátt og lágt hverfur dýrmæta skikkjan hennar. Gló er alveg eyðilögð og finnst hún vera algerlega hjálparvana án hennar. Freddi fer með henni leita skikkjunni og Gló kemst því hún getur ýmislegt þó skikkjuna vanti.

Frumsýnt

23. júní 2025

Aðgengilegt til

23. júní 2026
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Ævintýri Tulipop

Ævintýri Tulipop

Ævintýri Tulipop er skemmtileg teiknimyndaþáttaröð um litríkan vinahóp sem býr á töfraeyjunni Tulipop.

Í þáttaröðinni er fylgst með vinunum Fredda, sveppa-systkinunum Búa og Gló, Maddý og ekki gleyma Herra Barra sem er elstur og vitrastur allra á Tulipop. Þau eru öll afar ólík bæði hvað útlit og skapgerð varðar. Á Tulipop búa sterkar kvenpersónur og staðalímyndir fyrirfinnast ekki. Enginn er fullkominn, öllum verður einhvern tíma á í messunni en það sem mestu máli skiptir er kærleikurinn og vináttan. Í hverjum þætti lenda aðalpersónurnar í spennandi ævintýrum og eignast nýja vini.

Ævintýri Tulipop sækir innblástur sinn í íslenska náttúru, sem leikur stórt hlutverk í þáttaröðinni. Virðing fyrir náttúrunni er í fyrirrúmi og markmiðið er miðla jákvæðum skilaboðum og gleði til barna á öllum aldri.

Þættir

,