Keppni í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til að klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Þegar tíminn er hálfnaður draga keppendur babb-spjöld. Að sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.
Í Kveikt á perunni í dag eiga krakkarnir að búa til sögu-púsl. Þau fá 9 kubba og hver kubbur er með 6 hliðar. Þau eiga að teikna mynd eða skrifa orð á hverja hlið og saman segja þessar myndir/orð sögu sem hitt liðið á að reyna að finna út úr hver er.
Nú er erfitt að vera bara með 10 mínútur!
En tekst þeim að klára? Hver svarar spurningunum? Hvaða babb fá þau? Hver fær á sig slímið?
Æsispennandi keppni í dag.
Keppendur:
Bláa liðið:
Úlfhildur Júlía Stephensen
Sigurður Már Hauksson
Stuðningslið:
Lóa Daðadóttir
Ragnheiður Haraldsdóttir
Árelía Daðadóttir
Svanhildur Kristín Jónsdóttir
Hekla Rán Óskarsdóttir
Þorsteinn Þorri Stefánsson
Tryggvi Þórðarson
Auður Anna Þorbjörnsdóttir
Gísli Baldur Garðarsson
Rebekka Sif Brynjarsdóttir
Gula liðið:
Keppendur:
Auður Freyja Árnadóttir
Helga Lilja Maack
Stuðningslið:
Embla Rut Ólafsóttir
Bjartur Einarsson
Eyrún Þórhallsdóttir
Valgerður Elín Snorradóttir
Sólveig Þórhallsdóttir
Óðinn Kjalar Þórhallsson
Matthildur Dan Johansen
Hildur Arna Orradóttir
Kristín María Guðnadóttir
Kristín Fríða Sceving Thorsteinson
