18:08
Heimilisfræði II
Uppgraftarkaka risaeðlutímans
Heimilisfræði II

Sumarliði hefur tekið við heimilisfræðikennslunni og fer með nemendur sína í tímflakk, þar sem við kynnumst hinum ótrúlegustu réttum frá mismunandi tímabilum í sögunni.

Í dag baka krakkarnir köku og fela í henni bein. Næst grafa þau beinin upp úr kökunni líkt og fornleifafræðingar.

Risaeðlutíminn hófst fyrir 245 -233 milljónum ára og lauk fyrir um 65 milljónum ára,

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 7 mín.
e
Endursýnt.
,