17:44
Erlen og Lúkas
Prófum að skylmast!

Erlen Ísabella Einarsdóttir og Lúkas Emil Johansen stýra Stundinni okkar og prófa allt sem þeim dettur í hug.
Erlen og Lúkas heimsækja skylmingadeild FH til að fá að prófa skylmingar. Gunnar Egill þjálfari skylmingadeildarinnar kennir þeim grunnatriðin í skylmingum og nemendur hans, þau Jakob, Mekkín og Anna Edda sýna þeim réttu taktana. Erlen og Lúkas fá síðan að prófa þessa skemmtilegu og ævafornu íþrótt.
Er aðgengilegt til 04. júlí 2026.
Lengd: 6 mín.
e
Dagskrárliðurinn er textaður.