15:00
Tjútt
Bjórinn kemur
Tjútt

Andri Freyr Viðarsson og Dóra Takefusa fara yfir 50 ára skemmtistaða- og djammmenningu Reykjavíkur, allt frá því að Glaumbær brann til dagsins í dag. Þau fá til sín fjölbreyttan hóp viðmælanda sem tengjast næturlífinu á einn eða annan hátt og rifja upp skemmtilegar staðreyndir, sögur og minningar.

Eftir fall stóru klúbbanna spruttu upp barir um alla borg sem urðu að nýjum skemmtistöðum. Hinsegin fólk djammaði á 22, teknóið dundi á Rósenberg og Kaffibarinn var stofnaður.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 22 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,