22:20
Stoltenberg: Stríðsástand (1 af 3)
Stoltenberg: I møte med krigen

Norsk heimildarþáttaröð um síðasta ár Jens Stoltenberg í starfi framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Hann reynir að veita Úkraínu stuðning í stríðinu gegn Rússlandi á sama tíma og óttinn við stríð í Evrópu eykst. Leikstjóri: Tommy Gulliksen.

Er aðgengilegt til 20. apríl 2026.
Lengd: 42 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,