Hvunndagshetjur

Örvar og Gréta

Í þættinum hittum við Örvar Þór Guðmundsson sem hefur safnað tugum milljóna til hjálpar bágstöddum á undanförnum árum. Við kynnumst einnig Margréti Brandsdóttur sem hefur, með einstökum metnaði og gleði, eflt unga iðkendur í Knattspyrnufélaginu FH.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

23. jan. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2032
Hvunndagshetjur

Hvunndagshetjur

Íslensk heimildarþáttaröð þar sem við heyrum einstakar sögur fólks sem hefur látið gott af sér leiða á óeigingjarnan hátt í gegnum starf sitt eða daglegt líf. Í hverjum þætti eru sagðar sögur tveggja einstaklinga sem hafa lagt sig fram við bæta og efla samfélagið á jákvæðan hátt. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,