22:15
Veröld sem var
Fúmm fúmm fúmm
Þáttaröð í sex hlutum þar sem fjallað er um sameiginlegar minningar íslensku þjóðarinnar á léttan og nýstárlegan hátt. Umsjónarmennirnir Margrét Blöndal og Felix Bergsson leggjast í fullkomlega óvísindalega mannfræðirannsókn til að reyna að skilja íslensku þjóðina betur. Að þessu sinni skoða þau ýmsa þætti í íslensku mannlífi sem flestir þekkja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.
Sérstakur hátíðarþáttur í tilefni jóla þar sem Bergsson og Blöndal fara í minningarferðalag aftur til sjötta, sjöunda og áttunda áratugar síðustu aldar. Stórsveit Reykjavíkur kíkir í heimsókn og góðir gestir stíga á stokk með sveitinni. Umsjón: Felix Bergsson og Margrét Blöndal. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.
Er aðgengilegt til 17. mars 2026.
Lengd: 54 mín.
e
Dagskrárliðurinn er textaður.
