14:05
Útsvar 2014-2015
Borgarbyggð - Seltjarnarnes

Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómair: Stefán Pálsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.
Í þessum þætti mætast lið Borgarbyggðar og Seltjarnarness.
Lið Borgarbyggðar skipa Stefán Gíslason fjallahlaupari og umhverfisfræðingur, Eva Hlín Alfreðsdóttir nemandi við Háskólann á Bifröst og Jóhann Óli Eiðsson blaðamaður á Fréttablaðinu og Vísi.
Lið Seltjarnarness skipa Stefán Eiríksson sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Saga Ómarsdóttir viðburða- og kynningarstjóri hjá Icelandair og Karl Pétur Jónsson framleiðandi og framkvæmdastjóri.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 3 mín.
e
Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.