22:45
Maastricht: Sáttmálinn sem breytti Evrópu
Maastricht - The Treaty that Changed Europe
Maastricht: Sáttmálinn sem breytti Evrópu

Þýsk heimildarmynd frá 2023. Maastrichsáttmálinn var undirritaður 1992 og markaði upphaf Evrópusambandsins, evrópska ríkisborgararéttarins og sameiginlega markaðarins og undirbjó jarðveginn fyrir evruna. Myndin fjallar um Evrópusambandið frá sjónarhóli kynslóðar sem ólst upp í sameinaðri Evrópu og farið er í ferðalag um álfuna til að kanna arfleifð Maastricht, nú þegar Evrópusambandið á undir högg að sækja. Leikstjóri: David Holland.

Er aðgengilegt til 03. febrúar 2026.
Lengd: 51 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,