20:10
Skógarlíf
The Jungle Book

Fjölskyldumynd frá 2016 um drenginn Móglí sem elst upp meðal úlfa í frumskóginum. Þegar hættulegt tígrisdýr ógnar lífi hans reynir dýrafjölskyldan að sannfæra hann um að yfirgefa skóginn og setjast að meðal manna. Leikstjóri: Jon Favreau. Aðalhlutverk: Neel Sethi, Bill Murray og Ben Kingsley.

Er aðgengilegt til 25. janúar 2026.
Lengd: 1 klst. 41 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,