Dýrð í dauðaþögn - saga plötu

Frumsýnt

24. sept. 2022

Aðgengilegt til

16. júní 2025
Dýrð í dauðaþögn - saga plötu

Dýrð í dauðaþögn - saga plötu

Heimildarþáttur frá 2022 um gerð plötunnar Dýrð í dauðaþögn í tilefni af því tíu ár voru frá útgáfu hennar. Platan var frumraun Ásgeirs Trausta Einarssonar, sem þá var aðeins 19 ára. Hún sló sölumet og Ásgeir Trausti lék ásamt hljómsveit um allan heim. Í þættinum er sagt frá plötunni, tilurð hennar og ævintýrunum sem fylgdu. Dagskrárgerð: Kristinn Jónsson.

,