22:50
Sagan af Syd Barrett og Pink Floyd
Have You Got It Yet? The Story of Syd Barrett and Pink Floyd
Sagan af Syd Barrett og Pink Floyd

Heimildarmynd frá 2023 um tónlistarmanninn Syd Barrett, einn stofnenda hljómsveitarinnar Pink Floyd. Fjallað er um hvernig honum skaut upp á stjörnuhimininn, ástæður þess að hann yfirgaf hljómsveitina aðeins þremur árum eftir stofnun og það sem fylgdi í kjölfarið. Leikstjórn: Roddy Bogawa og Storm Thorgerson.

Er aðgengilegt til 16. febrúar 2026.
Lengd: 1 klst. 33 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,