20:55
Dagurinn sem Ísland stöðvaðist
Dagurinn sem Ísland stöðvaðist

Heimildarmynd frá 2023 eftir Pamelu Hogan og Hrafnhildi Gunnarsdóttur. Á Kvennafrídeginum árið 1975 lögðu 90% íslenskra kvenna niður störf, lömuðu tímabundið íslenskt atvinnulíf og komu Íslandi í fremstu röð í alþjóðlegri jafnréttisbaráttu. Þetta er sönn saga af tólf klukkustundum sem hrundu af stað byltingu. Framleiðsla: Krummafilms.

Er aðgengilegt til 17. janúar 2026.
Lengd: 1 klst. 11 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,