Ljóðaland

Þáttur 3 af 6

Í þættinum sláumst við í hóp með rímnaelskum leikskólakrökkum, skoðum lækningamátt þess segja haltu kjafti, ræðum um uppruna sköpunargáfunnar, sjáum hvernig ljóð geta verið haldreipi í áföllum og margt fleira.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

14. okt. 2025

Aðgengilegt til

12. jan. 2026
Ljóðaland

Ljóðaland

Eva María Jónsdóttir og Pétur Blöndal fara í rannsóknarleiðangur og draga fram þræði ljóðsins í íslensku samfélagi. Hafa ljóð þýðingu í tilverunni og geta þau breytt lífi fólks? Þau skoða þætti sem yfir allt frá leikskólum til elliheimila, vöggu til grafar, ást til haturs, tónlist til myndlistar, göldrum til vísinda, rímum til rapps og landnámi til þessa dags. Dagskrárgerð: Jakob Halldórsson.

Þættir

,