19:40
11 spor til hamingju
11 spor til hamingju

Lífskúnstnerinn og bóheminn Frímann Gunnarsson deilir lífsreglum sínum með áhorfendum og flytur fyrirlesturinn „11 spor til hamingju“ þar sem hann kynnir niðurstöður glænýrra rannsókna og leiðréttir rangfærslur og klisjur sem eru allt of víða. Leikari og höfundur: Gunnar Hansson. Stjórn upptöku: Ragnar Eyþórsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 56 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,