16:05
Jólaball fyrir fjölskylduna
Jólaball fyrir fjölskylduna

Upptaka frá jólaballi SÁÁ fyrir alla fjölskylduna. Sigríður Beinteinsdóttir og Grétar Örvarsson taka á móti góðum gestum í Norðurljósasal Hörpu og hver veit nema jólasveinarnir kíki í heimsókn? Börn og foreldrar eru hvött til að taka þátt heima í stofu og dansa í kringum jólatréð. Stjórn útsendingar: Kristinn Brynjar Pálsson.

Er aðgengilegt til 21. desember 2025.
Lengd: 1 klst. 12 mín.
e
Endursýnt.
,