
Jólastundin 2022
Elísa er á leið í jólaboð með pabba sínum þegar þau festa bílinn sinn í drullu. Það lítur út fyrir að þau þurfi að eyða jólunum saman í bílnum, en inni í skóginum stendur kofi einn. Ætli þar sé einhver sem getur hjálpað þeim? Leikarar: Örn Árnason, Jóhann Axel Ingólfsson og Margrét Lára Rúnarsdóttir. Leikstjórn: Agnes Wild. Framleiðandi: Hekla Egilsdóttir.