17:20
Aðstoðarmenn jólasveinanna
Ekkert mál fyrir Jón Pál
Aðstoðarmenn jólasveinanna

Þættir fyrir alla fjölskylduna sem fjalla um fólkið sem hjálpar okkur hinum að komast í jólaskapið. Það eru til dæmis þau sem hlaupa í skarðið fyrir jólasveinana þegar þeir eru vant við látnir, fólkið sem heldur jólaböllin, ber út póstinn og föndrar skrautið, svo fátt eitt sé nefnt.

Í þessum þætti sjáum við Stúf baða sig í sviðsljósinu á Akureyri.

Er aðgengilegt til 21. mars 2025.
Lengd: 5 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,