20:05
Kveikur
Löggurnar hans Björgólfs Thors
Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur með fjölbreyttar áherslur. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Njósnað var um fjölda fólks sem stefnt hafði Björgólfi Thor Björgólfssyni í hópmálsókn árið 2012. Aðgerðirnar fóru fram með mikilli leynd og kostuðu tugi milljóna króna. Setið var um heimili fólks, það elt dögum saman og földum myndavélum komið fyrir. Þrír lögreglumenn, tveir fyrrverandi og einn núverandi, eyddu hátt í þúsund vinnustundum í verkið.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 33 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,