Topplagið á vinsældalista Rásar 2 vikuna 12. - 19. október 2024 á írska sveitin Fontaines D.C.. Lagið heitir In the Modern World og hoppar upp um fimm sæti til að tryggja sér toppinn.
Farið yfir vinsælustu lög Rásar 2 þessa vikuna.
Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir.
Samantekt lista: Sigurður Þorri Gunnarsson.