Það er komið að nýju þema í Uppástandi. Dögg Sigmarsdóttir, verkefnastjóri, ríður á vaðið og flytur hugleiðingu um ATHÖFN.
Fólk úr ýmsum áttum flytur stuttar hugleiðingar sem tengjast sama umfjöllunarefni.