Umsjón hafa Grétar Björnsson félagsfræðingur, stuðnings og fræðslufulltrúi hjá Hugarafli og einstaklingur með lifaða reynslu af því að takast á við andlegar áskoranir og Auður Axelsdóttir iðjuþjálfi einn af stofnendum og núverandi framkvæmdastjóri Hugarafls.