Umsjón hefur Bjarni M. Bjarnason rithöfundur. Bjarni er höfundur yfir tuttugu bóka og hefur hlotið Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar, og Bókmenntaverðaun Halldórs Laxness. Skáldsögur eftir hann hafa tvisvar verið tilnefndar til hinna Íslensku Bókmenntaverðlauna, núna síðast sögulega skáldsagan Dúnstúlkan í þokunni, sem kom út fyrir jólin 2023.
Frumflutt
6. feb. 2024
Aðgengilegt til
31. jan. 2026
Uppástand
Fólk úr ýmsum áttum flytur stuttar hugleiðingar sem tengjast sama umfjöllunarefni.