Umsjón hefur Ólafur Guðsteinn Kristjánsson verkefnastjóri átaksins Gefum íslensku séns sem á uppruna sinn hjá Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði.
Fólk úr ýmsum áttum flytur stuttar hugleiðingar sem tengjast sama umfjöllunarefni.