Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar vestur-þýska útvarpsins sem fram fóru í Útvarpshúsinu í Köln, í maí á síðasta ári og báru yfirskriftina "Proms að hætti Vínarbúa"
Á efnisskrá er skemmti- og danstónlist eftir Franz von Suppé, Leo Delibes, Johann Strauss yngri, Dmitríj Shostakovitsj, Fritz Kreisler, Johannes Brahms ofl.
Stjórnandi: Alfred Eschwé.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Frumflutt
2. jan. 2025
Aðgengilegt til
1. feb. 2025
Tónleikakvöld
Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.