Þjóðsögukistan

Þjóðsögur um kóng með asnaeyru og dýr sem skiptu um fætur

Þjóðsögur þáttarins:

Kóngurinn með asnaeyrun (Indland)

Þegar elgurinn og refurinn skiptu um fætur (frá svæðinu í kring um Amur fljótið í Síberíu).

Leikraddir:

Agnes Wild

Bragi Valdimar Skúlason

Guðrún Gunnarsdóttir

Hörður Bent Steffensen

Jóhannes Ólafsson

Karl Pálsson

Karitas M. Bjarkadóttir

Ragnar Eyþórsson

Sigríður Halldórsdóttir

Vigdís Hafliðadóttir

Handrit, lestur, klipping og hljóðskreyting: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Frumflutt

8. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þjóðsögukistan

Þjóðsögukistan

Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Þættir

,