Þjóðsögukistan

Þjóðsögur um pönduhún og ferskjustrák

Þjóðsögur þáttarins:

Svörtu augu pöndunnar (Tíbet)

Momotaro (Japan). - Athugið atriði í þessum sögum gætu vakið óhug hjá yngstu börnunum, mælt er með þau hlusti með fullorðnum.

Leikraddir:

Agnes Wild

Ari Páll Karlsson

Ellen Björg Björnsdóttir

Guðrún Gunnarsdóttir

Gunnar Hansson

Guðrún Helga Halldórsdóttir

Hörður Bent Steffensen

Karitas M. Bjarkadóttir

Vigdís Hafliðadóttir

Valgeir Hugi Sigurðsson

Örn Ýmir Arason

Handrit, lestur, klipping og hljóðskreyting: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Frumflutt

8. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þjóðsögukistan

Þjóðsögukistan

Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Þættir

,