Þjóðsögukistan

Þjóðsaga um stelpu sem barðist við dreka

Þjóðsaga þáttarins:

Thákane og nanabolele (saga frá Basótó fólkinu í Suður Afríku) - Athugið atriði í þessari sögu gæti vakið óhug hjá yngstu börnunum, mælt er með þau hlusti með fullorðnum.

Leikraddir:

Agnes Wild

Ari Páll Karlsson

Bragi Valdimar Skúlason

Guðrún Gunnarsdóttir

Hafsteinn Vilhelmsson

Ragnar Eyþórsson

Sigríður Halldórsdóttir

Vigdís Hafliðadóttir

Handrit, lestur, klipping og hljóðskreyting: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Frumflutt

8. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þjóðsögukistan

Þjóðsögukistan

Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Þættir

,