Svona er þetta

Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir

Gestur þáttarins er Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, dósent í verkfræði við Háskólann í Reykjavík og sérfræðingur í orkumálum en hún er einnig sæti í verkefnastjórn um rammaáætlun. Fyrir rúmri viku síðan barst frétt um framþróun hefði orðið í aðferðum við búa til orku með kjarnasamruna. aðferð er umhverfisvænni en þær sem notaðar eru við orkuframleiðslu og mun þegar fram líða stundir breyta mjög miklu. Rætt er við Guðrúnu um þessa nýju tækni en einnig um þá flóknu stöðu sem upp er komin í orkuframleiðslu, orkunotkun og hvað varðar orkuskipti hér á landi - og heiminum öllum.

Frumflutt

20. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,