Ævar Kjartansson ræðir við Ragnhildi Sigurðardóttur, náttúrufræðing í hesthúsi hennar í Mosfellsbæ um umhverfismat og fleira.