Ævar gengur um heiðina norðan við Mývatn með Snæbirni Péturssyni í Reynihlíð og skoðar m.a. eyðibýlið Stöng.