Sumarsögur á gönguför

Þáttur 12 af 15

Ævar gengur um minkabú með Katrínu Sigurðardóttur í Ásaskóla í Gnúpverjahreppi.

Katrín söng við eigin undirleik Draumalandið eftir Sigfús Einarsson (2.49 mín.) og Zueignung eftir Richard Strauss (1.50 mín.)

Frumflutt

6. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarsögur á gönguför

Sumarsögur á gönguför

Þættir

,